

Art By Jana Birta
Um síðuna
Hér fæst myndlist eftir Jönu Birtu Björnsdóttur

Um listakonuna
Frá árinu 2017 hefur Jana Birta verið að teikna og mála og heillaðist hún strax í upphafi þess ferðalags af vatnslitum. Jana hefur mikið næmi fyrir miðlinum og hefur á undanförnum árum verið að þróa sína tækni og færni í að koma hugmyndum sínum á framfæri. Hún hefur sótt sér þekkingu í gegnum námskeið á netinu og hefur einnig sótt námskeið hjá Myndlistarskóla Reykjavíkur og Myndlistarskóla Kópavogs.
Afhending
Valið er milli þess að sækja pöntun eða fá sent með pósti
Greiðsluleiðir
Hægt er að borga með Paypal og millifærslu