Eftirprent af vatnslitamynd, fáanleg í stærðum A6 og A4.
Fáanleg fleiri stærðum á https://uppskera-listamarkadur.is/collections/jana-birta-bjornsdottir/products/panda
Afhverju dýr með hjálpartæki ? Hugmyndin af þeim kom vegna þess að mér finnst mikilvægt að fagna fjölbreytileikanum og að börn sem nota hjálpartæki geti speglað sig í myndum sem sýna hjálpartæki í jákvæðu samhengi.